Valmynd

  • Stjórn, nefndir og ráđ
  • |
  • Ađildarfélög
  • |
  • Lög og reglugerđir
  • |
  • Fundargerđir
  • |
  • Verkefnasjóđur
  • |
  • Um HSK
Hérađssambandiđ Skarphéđinn

 

26. nóvember 2024

Skemmtilegu Unglingamóti HSK í sundi lokiđ

Unglingamót HSK í sundi fór fram í Sundhöll Selfoss sunnudaginn 17. nóvember. sl. og keppendur frá þremur félögum mættu til leiks.

Keppendur 10 ára og yngri kepptu ekki til stiga og fengu þau öll viðurkenningu fyrir þátttökuna. Sundfólk 11 ára og eldri safnaði stigum fyrir sín félög. Selfoss sigraði stigakeppnina með 64 stig, Dímon varð í 2. sæti með 32 stig og Hamar í 3. sæti með 27 stig.

Bikar fyrir mestu bætingu frá síðasta Unglingamóti HSK fékk Nói Sær Guðmundsson, Selfossi sem bætti sig um 45,22sek. í 33m skriðsundi með blöðkum. Hann synti á 1:32,90 mín. árið 2023 og í ár á 0:47,68.

Úrslit allra greina eru hér á heimasíðunni.

Mynd: Sigurlið Umf. Selfoss.

Deila

Tilbaka

Viđburđir

  • 15.07.2025 Hérađsmót fatlađra í frjálsum íţróttum
  • 15.07.2025 Hérađsmót HSK í frjálsum íţróttum
  • 27.07.2025 Landsmót UMFÍ 50+
  • 31.07.2025 Unglingalandsmót UMFÍ á Egilsstöđum
  • Fleiri viđburđir
  • HSK met
  • Sögulegur fróđleikur
  • Ársskýrsla HSK


Úrslit hérađsmóta

15.05

Sund, hérađsmót 2025

29.04

Sund, aldursflokkamót 2025

11.04

Blak, hérađsmót stúlkna 2025

11.04

Blak, hérađsmót drengja 2025

13.01

Skák, sveitakeppni HSK

Fleiri úrslit

Nýjar myndir

Formannafundur HSK 2025

Hérađsmótiđ í sundi 2023

Unglingamót HSK í frjálsum inn..

Aldursflokkamót í frjálsum inn..

Fleiri myndir

Mótaskrá HSK

15.07

Frjálsar, hérađsmót fatlađra

15.07

Frjálsar, hérađsmót

logo

Hérađssambandiđ Skarphéđinn

Selinu

Engjavegi 48

800 Selfossi

Sími 482 1189

hsk@hsk.is