Valmynd

  • Stjórn, nefndir og ráđ
  • |
  • Ađildarfélög
  • |
  • Lög og reglugerđir
  • |
  • Fundargerđir
  • |
  • Verkefnasjóđur
  • |
  • Um HSK
Hérađssambandiđ Skarphéđinn

 

1. október 2024

Laugdćlakonur hrađmótsmeistarar HSK í fjórđa sinn

Hraðmót HSK í blaki kvenna fór fram í íþróttahúsinu á Hvolsvelli í gær, mánudaginn 30. september. Mótið var nú haldið í 29. sinn, en það var fyrst haldið árið 1995.

Sjö lið frá Dímon/Heklu, Laugdælum, Hrunakonum og Hvöt tóku þátt. Leikjafyrirkomulagið var þannig að allir léku við alla og hver leikur var 20 mín.

Laugdælur A unnu alla sína sex leiki og urðu hraðmótsmeistarar HSK í kvennaflokki í fjórða sinn, en þær unnu síðast árið 2012. Dímon/Heklu B varð í öðru sæti með fimm sigra og hraðmótsmeistarar síðasta árs, lið Dímon/Heklu A varð í þriðja sæti með fjóra sigra. Hrunakonur urðu svo í fjórða sæti, Dímon/Hekla C í fimmta, Laugdælur B í sjötta og Hvöt í sjöunda sæti.

 

Mynd: Keppnislið Laugdæla á hraðmótinu.

 

Deila

Tilbaka

Viđburđir

  • 15.07.2025 Hérađsmót fatlađra í frjálsum íţróttum
  • 15.07.2025 Hérađsmót HSK í frjálsum íţróttum
  • 27.07.2025 Landsmót UMFÍ 50+
  • 31.07.2025 Unglingalandsmót UMFÍ á Egilsstöđum
  • Fleiri viđburđir
  • HSK met
  • Sögulegur fróđleikur
  • Ársskýrsla HSK


Úrslit hérađsmóta

15.05

Sund, hérađsmót 2025

29.04

Sund, aldursflokkamót 2025

11.04

Blak, hérađsmót stúlkna 2025

11.04

Blak, hérađsmót drengja 2025

13.01

Skák, sveitakeppni HSK

Fleiri úrslit

Nýjar myndir

Formannafundur HSK 2025

Hérađsmótiđ í sundi 2023

Unglingamót HSK í frjálsum inn..

Aldursflokkamót í frjálsum inn..

Fleiri myndir

Mótaskrá HSK

15.07

Frjálsar, hérađsmót fatlađra

15.07

Frjálsar, hérađsmót

logo

Hérađssambandiđ Skarphéđinn

Selinu

Engjavegi 48

800 Selfossi

Sími 482 1189

hsk@hsk.is