Valmynd

  • Stjórn, nefndir og ráđ
  • |
  • Ađildarfélög
  • |
  • Lög og reglugerđir
  • |
  • Fundargerđir
  • |
  • Verkefnasjóđur
  • |
  • Um HSK
Hérađssambandiđ Skarphéđinn

 

28. september 2023

HSK sćkir um Landsmót UMFÍ 50+ áriđ 2025

Héraðssambandið Skarphéðinn hefur ákveðið að sækja um að taka að sér framkvæmd Landsmóts 50+ árið 2025 og halda mótið á Hellu. Þetta er í annað sinn sem HSK sækir um að halda 50+ mótið á Hellu, en sótt var um 2021 mótið á sínum tíma. HSK hefur einu sinni haldið Landsmót 50+, en það var í Hveragerði árið 2017.

Stjórn Umf. Heklu óskaði eftir því við Héraðssambandið Skarphéðinn í sumar að lögð verði inn umsókn þess efnis að Landsmót 50+ árið 2025 verði haldið á Hellu í Rangárþingi ytra. Stjórn HSK tók erindið fyrir á fundi 28. ágúst og ákveðið var að halda fund með félaginu og fulltrúum sveitarfélagsins og var sá fundur haldinn 25. september sl.

Strax að loknum þeim fundi samþykkti stjórn HSK að sækja um mótið 2025. Byggðarráð Rangárþings ytra samþykkti svo á fundi 27. september sl. að standa að umsókn með HSK.

Umsókn verður send til UMFÍ á morgun föstudag, en umsóknarfrestur er til 1. október.

Gera má ráð fyrir að UMFÍ tilkynni svo mótsstað öðru hvoru megin við næstu áramót.

Mynd: Frá keppni á Landsmóti 50+ í sumar.

Deila

Tilbaka

Viđburđir

  • 15.07.2025 Hérađsmót fatlađra í frjálsum íţróttum
  • 15.07.2025 Hérađsmót HSK í frjálsum íţróttum
  • 27.07.2025 Landsmót UMFÍ 50+
  • 31.07.2025 Unglingalandsmót UMFÍ á Egilsstöđum
  • Fleiri viđburđir
  • HSK met
  • Sögulegur fróđleikur
  • Ársskýrsla HSK


Úrslit hérađsmóta

15.05

Sund, hérađsmót 2025

29.04

Sund, aldursflokkamót 2025

11.04

Blak, hérađsmót stúlkna 2025

11.04

Blak, hérađsmót drengja 2025

13.01

Skák, sveitakeppni HSK

Fleiri úrslit

Nýjar myndir

Formannafundur HSK 2025

Hérađsmótiđ í sundi 2023

Unglingamót HSK í frjálsum inn..

Aldursflokkamót í frjálsum inn..

Fleiri myndir

Mótaskrá HSK

15.07

Frjálsar, hérađsmót fatlađra

15.07

Frjálsar, hérađsmót

logo

Hérađssambandiđ Skarphéđinn

Selinu

Engjavegi 48

800 Selfossi

Sími 482 1189

hsk@hsk.is