Valmynd

  • Stjórn, nefndir og ráđ
  • |
  • Ađildarfélög
  • |
  • Lög og reglugerđir
  • |
  • Fundargerđir
  • |
  • Verkefnasjóđur
  • |
  • Um HSK
Hérađssambandiđ Skarphéđinn

 

15. júní 2011

Landsmót UMFÍ 50+ á Hvammstanga

Helgina 24 -26. júní n.k. verđur á Hvammstanga haldiđ Landsmót UMFÍ 50+. Ađ mótinu standa Ungmennafélag Íslands og USVH í samstarfi viđ Sveitarfélagiđ Húnaţing vestra.  Samstarfsađilar eru Félag áhugamanna um íţróttir aldrađra og Landssamband eldri borgara.

 

Mótiđ er fyrir eldra íţróttafólk sem vill sanna ađ ţađ séu ekki dautt úr öllum ćđum.  Keppt verđur í fjölmörgum íţróttagreinum og ćttu flestir ađ geta fundiđ eitthvađ viđ sitt hćfi. Mótiđ er opiđ öllum, konum og körlum sem eru 50 ára eđa eldri. Öllum er bođiđ til mótsins án sérstakrar félagsađildar í íţrótta eđa ungmennafélögum, en flestir munu vćntanlega kenna ţátttöku sína viđ uppáhaldsfélag sitt, jafnvel félag eldri borgara á viđkomandi stađ ef annađ er ekki nćrtćkara.  Vćnt ţćtti okkur hjá HSK um ađ sem flest íţróttafólk okkar sem dreifst hefur víđa um kćmi til baka og keppti undir merki HSK. 

Ungmennafélög, hérađssambönd og félög eldri borgara hvetja sem flesta ađ koma og keppa á mótinu, en ađ öđru leyti er keppnin ekki á ţeirra vegum.  Ţeir einstaklingar sem hafa áhuga á ađ keppa á mótinu geta fariđ inn á vefsíđu UMFÍ, www.umfi.is.  Ţar er skráningarform og ađrar nauđsynlegar upplýsingar.

Mikil vakning hefur orđiđ í heilsurćkt, ekki síst á međal aldrađra sem hafa komist ađ ţví ađ holl hreyfing er heilsubrunnur sem bćtir líđan og ţrek, og taliđ er ađ reglubundin hreyfing og iđkun íţrótta geti lengt lífiđ međ betri heilsu.

Ţessu greinarkorni er fyrst og fremst ćtlađ ađ vekja áhuga eldra íţróttafólks á mótinu og ađ skora á ţau ađ mćta ţar sem flest til ađ mótiđ geti sannađ ađ  eldra íţróttafólk heldur enn tryggđ viđ íţrótt sína. Sýna međ ţátttöku ađ ţau séu tilbún  ađ taka sjálf ţátt í mótinu og vonandi hvetja ađra.  Ţađ er enginn svo gamall ađ hann geti ekki stundađ íţróttir af einhverju tagi, sem betur fer er heilsa flestra dágóđ og ţótt eitthvađ ami ađ er samt hćgt ađ vera međ í íţróttum.  Ég bendi sérstaklega á ađ ţau sem keppa í frjálsum íţróttum eđa sundi keppa viđ jafningja, en ţar er keppt í fimm ára aldurslokkum frá 50 ára og kanski upp í 100 ára ef áhugi er fyrir hendi.  En ađalatriđiđ er ekki endilega ađ vinna til verđlauna, heldur ađ vera međ í heilbrigđum og góđum félagsskap og ađ gera mótiđ sem glćsilegast.

Nýlega var sett á laggirnar nefnd hjá Hérađssambandinu Skarphéđni sem ber heitiđ Íţróttanefnd eldri félagsmanna HSK.  Ţau sem tóku sćti í nefndinni eru Tómas Jónsson Umf. Selfoss, sem var kjörinn formađur, Markús Ívarsson Umf. Samhygđ varaformađur og Ingibjörg Marmundsdóttir ritari.  Viđ hvetjum alla ţá sem vilja vita meira um ţetta landsmót ađ hafa samband viđ okkur, eđa formenn félaga eldri borgara hver á sínum stađ.  Tómas er međ síma 891-7364, netfang tomjons@simnet.is, Ingibjörg er međ síma 897-8231, netfang unnugga@simnet.is og Markús er međ síma 695-9263.

 Tómas Jónsson formađur íţróttanefndar eldri félagsmanna HSK

Viđburđir

  • 24.06.2025 Hérađsleikar og Aldursflokkamót HSK í frjálsu..
  • 26.06.2025 Íslandsmót í hestaíţróttum á Selfossi
  • 27.06.2025 Sumarbúđir ÍF
  • 15.07.2025 Hérađsmót fatlađra í frjálsum íţróttum
  • 15.07.2025 Hérađsmót HSK í frjálsum íţróttum
  • 27.07.2025 Landsmót UMFÍ 50+
  • Fleiri viđburđir
  • HSK met
  • Sögulegur fróđleikur
  • Ársskýrsla HSK


Úrslit hérađsmóta

15.05

Sund, hérađsmót 2025

29.04

Sund, aldursflokkamót 2025

11.04

Blak, hérađsmót stúlkna 2025

11.04

Blak, hérađsmót drengja 2025

13.01

Skák, sveitakeppni HSK

Fleiri úrslit

Nýjar myndir

Formannafundur HSK 2025

Hérađsmótiđ í sundi 2023

Unglingamót HSK í frjálsum inn..

Aldursflokkamót í frjálsum inn..

Fleiri myndir

Mótaskrá HSK

24.06

Frjálsar, hérađsleikar og aldu..

15.07

Frjálsar, hérađsmót fatlađra

15.07

Frjálsar, hérađsmót

logo

Hérađssambandiđ Skarphéđinn

Selinu

Engjavegi 48

800 Selfossi

Sími 482 1189

hsk@hsk.is