Valmynd

  • Stjórn, nefndir og ráđ
  • |
  • Ađildarfélög
  • |
  • Lög og reglugerđir
  • |
  • Fundargerđir
  • |
  • Verkefnasjóđur
  • |
  • Um HSK
Hérađssambandiđ Skarphéđinn

 

12. nóvember 2010

Um fimmtíu ţátttakendur í fyrstu samćfingabúđum vetrarins

Fyrstu samćfingabúđir HSK í frjálsíţróttum á nýju ćfinga- og keppnistímabili, fóru fram á Laugarvatni helgina 5. ? 6. nóvember s.l. og tókust mjög vel. Ţađ var mjög góđ ţátttaka eđa 40 krakkar og unglingar frá sjö félögum.

Um 10 manns voru svo á kast- og stökkćfingu fyrir fullorđna á laugardeginum sem Sigurđur Einarsson stýrđi. Mćting var kl. 16:00 á föstudeginum. Fyrri ćfingin var frá kl. 16:30 -  18:30 í íţróttahúsinu ţar sem meginţemađ var undirbúningsćfingar fyrir hinar ýmsu greinar í stöđvaformi. Gekk ţađ mjög vel og látiđ vel af ţví. Bođiđ var upp á sund frá 18:30 ? 19:00. Matur var svo framreiddur kl. 19:30 í Grunnskólanum; pylsupartý ađ hćtti Margrétar Egils. ofl. Síđan var kvöldvaka í formi spilakvölds ţar sem spilađ var félagsvist á 10 borđum. Var ţađ góđ tilbreyting frá hefbundnu kvöldvökuskipulagi. Svo var bara létt spjall sem eftir lifđi kvölds. Góđ stemning var í hópnum. Um miđnćtti var komin ró.

Ţjálfarar sem voru í búđunum voru: Ólafur Guđm., Margrét Egils, Inga María, Heimir, Ţurý, Ágústa Tr.,Dagur Fannar og Halli Einars. Siggi Einars var svo međ eldri kast- og sprintćfingu á laugardeginum. 

Daginn eftir var ćfing frá 10:30 - 13:00 ţar sem viđfangsefniđ var liđakeppni. Skipt var í 7 blönduđ aldursliđ ţar sem keppt var í 7 mismundandi greinum. Ţetta gekk mjög vel og góđ ćfing fyrir fyrsta mót vetrarins sem eru Silfurleikar ÍR 20. nóvember.  Kl. 13:10 fóru allir til síns heima ánćgđir međ góđa helgi.

 

Viđburđir

  • 24.06.2025 Hérađsleikar og Aldursflokkamót HSK í frjálsu..
  • 26.06.2025 Íslandsmót í hestaíţróttum á Selfossi
  • 27.06.2025 Sumarbúđir ÍF
  • 15.07.2025 Hérađsmót fatlađra í frjálsum íţróttum
  • 15.07.2025 Hérađsmót HSK í frjálsum íţróttum
  • 27.07.2025 Landsmót UMFÍ 50+
  • Fleiri viđburđir
  • HSK met
  • Sögulegur fróđleikur
  • Ársskýrsla HSK


Úrslit hérađsmóta

15.05

Sund, hérađsmót 2025

29.04

Sund, aldursflokkamót 2025

11.04

Blak, hérađsmót stúlkna 2025

11.04

Blak, hérađsmót drengja 2025

13.01

Skák, sveitakeppni HSK

Fleiri úrslit

Nýjar myndir

Formannafundur HSK 2025

Hérađsmótiđ í sundi 2023

Unglingamót HSK í frjálsum inn..

Aldursflokkamót í frjálsum inn..

Fleiri myndir

Mótaskrá HSK

24.06

Frjálsar, hérađsleikar og aldu..

15.07

Frjálsar, hérađsmót fatlađra

15.07

Frjálsar, hérađsmót

logo

Hérađssambandiđ Skarphéđinn

Selinu

Engjavegi 48

800 Selfossi

Sími 482 1189

hsk@hsk.is