Valmynd

  • Stjórn, nefndir og ráđ
  • |
  • Ađildarfélög
  • |
  • Lög og reglugerđir
  • |
  • Fundargerđir
  • |
  • Verkefnasjóđur
  • |
  • Um HSK
Hérađssambandiđ Skarphéđinn

Íţróttamenn HSK

Frá 1964 hefur Íþróttamaður ársins verið kosinn hjá Héraðssambandinu Skarphéðni. Vésteinn Hafsteinsson kringlukastari frá Selfossi hefur oftast verið valinn eða 5 sinnum alls. Einnig er eftirtektarvert að fjögur systkini, þau Guðmundur, Þuríður, Sigurður og Kári hafa verið valin íþróttamenn HSK.

Ár    Íþróttamaður               Félag         Íþróttagrein
1964 Karl Stefánsson, Umf. Selfoss, frjálsíþróttir
1965 Guðmundur Kr. Jónsson, Umf. Selfoss, frjálsíþróttir
1966 Guðmundur Kr. Jónsson, Umf. Selfoss, frjálsíþróttir
1967 Guðmunda Guðmundsdóttir, Umf. Selfoss, sund
1968 Guðmunda Guðmundsdóttir, Umf. Selfoss, sund
1969 Guðmunda Guðmundsdóttir, Umf. Selfoss, sund
1970 Þuríður Jónsdóttir, Umf. Selfoss, frjálsíþróttir
1971 Jón H. Sigurðsson, Umf. Biskupstungna, frjálsíþróttir
1972 Sigurður Jónsson, Umf. Selfoss, frjálsíþróttir
1973 Þráinn Hafsteinsson, Umf. Selfoss, frjálsíþróttir
1974 Þráinn Hafsteinsson, Umf. Selfoss, frjálsíþróttir
1975 Elínborg Gunarsdóttir, Umf. Selfoss, sund
1976 Katrín Vilhjálmsdóttir, Umf. Eyrarbakka, frjálsíþróttir
1977 Hugi S. Harðarsson, Umf. Selfoss, sund
1978 Hugi S. Harðarsson, Umf. Selfoss, sund
1979 Hugi S. Harðarsson, Umf. Selfoss, sund
1980 Kári Jónsson, Umf. Selfoss, frjálsíþróttir
1981 Tryggvi Helgason, Umf. Selfoss, sund
1982 Vésteinn Hafsteinsson, Umf. Selfoss, frjálsíþróttir
1983 Vésteinn Hafsteinsson, Umf. Selfoss, frjálsíþróttir
1984 Tryggvi Helgason, Umf. Selfoss, sund
1985 Magnús Már Ólafsson, Umf. Þór, sund
1986 Magnús Már Ólafsson, Umf. Þór, sund
1987 Vésteinn Hafsteinsson, Umf. Selfoss, frjálsíþróttir
1988 Pétur Guðmundsson, Umf. Samhygð, frjálsíþróttir
1989 Vésteinn Hafsteinsson, Umf. Selfoss, frjálsíþróttir
1990 Pétur Guðmundsson, Umf. Samhygð, frjálsíþróttir
1991 Einar Gunnar Sigurðsson, Umf. Selfoss, handknattleikur
1992 Vésteinn Hafsteinsson, Umf. Selfoss, frjálsíþróttir
1993 Einar Öder Magnússon, Íþr.d. Sleipnis, hestaíþróttir
1994 Ingólfur Snorrason, Umf. Selfoss, karate
1995 Arnar Freyr Ólafsson, Umf. Þór, sund
1996 Sigríður Anna Guðjónsdóttir, Umf. Selfoss, frjálsíþróttir
1997 Sigríður Anna Guðjónsdóttir, Umf. Selfoss, frjálsíþróttir
1998 Magnús Aron Hallgrímsson, Umf. Selfoss, frjálsíþróttir
1999 Olil Amble, Hestamannafél. Sleipnir, hestaíþróttir
2000 Magnús Aron Hallgrímsson, Umf. Selfoss, frjálsíþróttir
2001 Vigdís Guðjónsdóttir, Umf. Skeiðamanna, frjálsíþróttir
2002 Vigdís Guðjónsdóttir, Umf. Skeiðamanna, frjálsíþróttir
2003 Vigdís Guðjónsdóttir, Umf. Skeiðamanna, frjálsíþróttir
2004 Vigdís Guðjónsdóttir, Umf. Skeiðamanna, frjálsíþróttir
2005 Sigurður Sigurðarson, Hestamannaf. Geysi, hestaíþróttir
2006 Olil Amble, Hestamannafél. Sleipnir, hestaíþróttir
2007 Sigurður Sigurðarson, Hestamannaf. Geysi, hestaíþróttir
2008 Katrín Ösp Jónasdóttir, Umf. Selfoss, fimleikar
2009 Sigurður Sigurðarson, Hestamannaf. Geysi, hestaíþróttir
2010 Ragnar Jóhannsson, Umf. Selfoss, handknattleikur
2011 Fjóla Signý Hannesdóttir, Umf. Selfoss, frjálsíþróttir
2012 Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, Umf. Selfoss, fimleikar
2013 Guðmunda Brynja Óladóttir, Umf. Selfoss, knattspyrna
2014 Dagný brynjarsdóttir, Umf. Selfoss, knattspyrna
2015 Ragnar Ágúst Nathanaelsson, Umf. Þór, körfuknattleikur
2016 Margrét Lúvígsdóttir, Umf. Selfoss, fimleikar
2017 Egill Blöndal, Umf. Selfoss, judó

 

Tilbaka 

Viđburđir

  • 15.07.2025 Hérađsmót fatlađra í frjálsum íţróttum
  • 15.07.2025 Hérađsmót HSK í frjálsum íţróttum
  • 27.07.2025 Landsmót UMFÍ 50+
  • 31.07.2025 Unglingalandsmót UMFÍ á Egilsstöđum
  • Fleiri viđburđir
  • HSK met
  • Sögulegur fróđleikur
  • Ársskýrsla HSK


Úrslit hérađsmóta

15.05

Sund, hérađsmót 2025

29.04

Sund, aldursflokkamót 2025

11.04

Blak, hérađsmót stúlkna 2025

11.04

Blak, hérađsmót drengja 2025

13.01

Skák, sveitakeppni HSK

Fleiri úrslit

Nýjar myndir

Formannafundur HSK 2025

Hérađsmótiđ í sundi 2023

Unglingamót HSK í frjálsum inn..

Aldursflokkamót í frjálsum inn..

Fleiri myndir

Mótaskrá HSK

15.07

Frjálsar, hérađsmót fatlađra

15.07

Frjálsar, hérađsmót

logo

Hérađssambandiđ Skarphéđinn

Selinu

Engjavegi 48

800 Selfossi

Sími 482 1189

hsk@hsk.is