Valmynd

  • Stjórn, nefndir og ráđ
  • |
  • Ađildarfélög
  • |
  • Lög og reglugerđir
  • |
  • Fundargerđir
  • |
  • Verkefnasjóđur
  • |
  • Um HSK
Hérađssambandiđ Skarphéđinn

 

19. maí 2016

Átta HSK met í 300 á vinamóti

Átta HSK met í 300 metra hlaupi voru sett á svokölluðu vinamóti sem haldið var í frjálsíþróttahöllinni í Hafnarfirði í lok vetrar.

Dagur Fannar Einarsson setti met í 14 ára flokki, en hann hljóp á 41.83 sek. Valgerður Einarsdóttir í sama aldursflokki hljóp í methlaupinu á 48,20 sek.

Eva María Baldursdóttir setti met í 13 ára flokk, hljóp á 51,24 sek. Sæþór Atlason setti met í 12 og 13 ára flokki pilta.  Hann hljóp á 49,41 sek. Heiðdís Lilja Erlingsdóttir setti met í 12 ára flokki þegar hún hljóp á 54,85 sek.

Loks voru sett HSK met í 11 ára flokki stúlkna og drengja. Daði Kolviður Einarsson hljóp á 50,68 sek og Þórhildur Arnarsdóttir hljóp á 55,97 sek.

Sannarlega glæsilegur árangur hjá okkar efnilegu frjálsíþróttafólki.  

Deila

Tilbaka

Viđburđir

  • 15.07.2025 Hérađsmót fatlađra í frjálsum íţróttum
  • 15.07.2025 Hérađsmót HSK í frjálsum íţróttum
  • 27.07.2025 Landsmót UMFÍ 50+
  • 31.07.2025 Unglingalandsmót UMFÍ á Egilsstöđum
  • Fleiri viđburđir
  • HSK met
  • Sögulegur fróđleikur
  • Ársskýrsla HSK


Úrslit hérađsmóta

15.05

Sund, hérađsmót 2025

29.04

Sund, aldursflokkamót 2025

11.04

Blak, hérađsmót stúlkna 2025

11.04

Blak, hérađsmót drengja 2025

13.01

Skák, sveitakeppni HSK

Fleiri úrslit

Nýjar myndir

Formannafundur HSK 2025

Hérađsmótiđ í sundi 2023

Unglingamót HSK í frjálsum inn..

Aldursflokkamót í frjálsum inn..

Fleiri myndir

Mótaskrá HSK

15.07

Frjálsar, hérađsmót fatlađra

15.07

Frjálsar, hérađsmót

logo

Hérađssambandiđ Skarphéđinn

Selinu

Engjavegi 48

800 Selfossi

Sími 482 1189

hsk@hsk.is