Valmynd

  • Stjórn, nefndir og ráđ
  • |
  • Ađildarfélög
  • |
  • Lög og reglugerđir
  • |
  • Fundargerđir
  • |
  • Verkefnasjóđur
  • |
  • Um HSK
Hérađssambandiđ Skarphéđinn

 

10. nóvember 2015

Úthlutun Verkefnasjóđs HSK 2015

Stjórn Verkefnasjóðs HSK hefur ákveðið úthlutun úr sjóðnum fyrir árið 2015. Alls bárust 49 umsóknir til sjóðsins í ár. Veittir voru styrkir í 35 verkefni fyrir tæpar 2,9 milljónir króna.

Í samræmi við umræðu og samþykkt síðasta héraðsþings HSK, er aukin áhersla lögð á styrki til afreksfólks og fá átta einstaklingar,  sem allir hafa verið valdir í A-landslið fullorðinna 120.000 styrk. Þá var styrkur til landsliðsfólks hækkaður úr 20.000 í 35.000 kr. Samhliða þessari ákvörðun var ákveðið að hætta að veita styrki til keppnisferða erlendis. 

Við úthlutun tók sjóðsstjórn m.a. mið af eftirtöldum forsendum:            

Val í landslið                                                          35.000 kr. á einstakling

Menntun þjálfara, erlendis                                        20.000 kr. á einstakling

Menntun þjálfara og dómara, innanlands                     10.000 kr. á einstakling að hámarki

Nýjungar í starfi/útbreiðsluverkefni                                     35.000 kr. á félag/nefnd/ráð

Námskeiðahald, 50  %  af útlögðum kostnaði, en þó að hámarki:       40.000 kr. á félag/nefnd/ráð

Afreksstyrkur, þar með talið landsliðsval                    120.000 kr. á einstakling

 

Þessi viðmið eru í engu bindandi gagnvart áframhaldandi úthlutun, enda verður sjóðsstjórn að taka mið af fjölda umsókna og fjármagnsgetu sjóðsins hverju sinni.  

 

Úthlutun Verkefnasjóðs HSK:

Umsækjandi

heiti verkefnis

Úthlutun

Fimleikadeild Hamars

Þjálfaranámskeið erlendis, tveir þátttakendur

40.000

Fimleikadeild Selfoss

Þjálfaranámskeið innanlands, sex þátttakendur

60.000

Fimleikadeild Selfoss

Þjálfaranámskeið erlendis, fimm þátttakendur

100.000

Fimleikadeild Þórs

Þjálfaranámskeið innanlands, fjórir þátttakendur

40.000

Frjálsíþróttadeild Umf. Selfoss

Námskeiðahald, þrjú námskeið

120.000

Frjálsíþróttadeild Umf. Selfoss

A - landsliðsval og tveir afreksstyrkir

240.000

Glímuráð HSK

Landsliðsval í yngri landslið, fjórir einstaklingar

140.000

Glímuráð HSK

Landsliðsval í A-landslið, einn einstaklingur

35.000

Golfklúbbur Selfoss

Þjálfaranámskeið erlendis, tveir þátttakendur

40.000

Golfklúbbur Þorlákshafnar

Efling unglingastarfs, nýung í starfi

35.000

Handknattleiksdeild Umf Selfoss

Námskeiðahald, eitt námskeið

40.000

Handknattleiksdeild Umf. Selfoss

Landsliðsval í yngri landslið, einn einstaklingur

35.000

Handknattleiksdeild Umf. Selfoss

Þjálfaranámskeið innanlands, 15 þátttakendur

150.000

Handknattleiksdeild Umf. Selfoss

Dómaranámskeið innanlands, 15 þátttakendur

150.000

Handknattleiksdeild Umf. Selfoss

A - landsliðsval og einn afreksstyrkur

120.000

Júdódeild Umf. Selfoss

A - landsliðsval og einn afreksstyrkur

120.000

Júdódeild Umf. Selfoss

Landsliðsval í yngri landslið, þrír einstaklingar

105.000

Knattspyrnudeild Umf. Selfoss

Landsliðsval í yngri landslið

105.000

Knattspyrnudeild Umf. Selfoss

A - landsliðsval og tveir afreksstyrkir

240.000

Knattspyrnudeild Umf. Selfoss

Námskeiðahald, eitt námskeið

40.000

Knattspyrnudeild Umf. Selfoss

Dómaranámskeið innanlands, sjö þátttakendur

70.000

Knattspyrnudeild Umf. Selfoss

Þjálfaranámskeið innanlands, fjórir þátttakendur

40.000

Knattspyrnufélag Rangæinga

Þjálfaranámskeið innanlands, þrír þátttakendur

30.000

Knattspyrnufélagið Ægir

Ungmennatímar, nýung í starfi

35.000

Sunddeild Umf. Selfoss

Þjálfaranámskeið innanlands, einn þátttakandi

10.000

Taekwondodeild Umf. Selfoss

A - landsliðsval og tveir afreksstyrkir

240.000

Taekwondodeild Umf. Selfoss

Landsliðsval í yngri landslið, þrír einstaklingar

105.000

Umf.  Hrunamanna, körfuknattl.d.

Landsliðsval í yngri landslið, þrír einstaklingar

105.000

Umf. Hekla

Námskeiðahald, tvö námskeið

80.000

Umf. Hekla

Línuskautar, nýung í starfi

35.000

Umf. Hekla

Fimleikar á Hellu, nýung í starfi

35.000

Umf. Hrunamanna

íþróttaskóli yngstu iðkenda, nýung í starfi

35.000

Umf. Selfoss

Námskeiðahald, eitt námskeið

40.000

Umf. Selfoss

Námskeið erlendis, tveir þátttakendur

40.000

Umf. Vaka

Námskeið erlendis, einn þátttakandi

20.000

   

2875000

 

Deila

Tilbaka

Viđburđir

  • 15.07.2025 Hérađsmót fatlađra í frjálsum íţróttum
  • 15.07.2025 Hérađsmót HSK í frjálsum íţróttum
  • 27.07.2025 Landsmót UMFÍ 50+
  • 31.07.2025 Unglingalandsmót UMFÍ á Egilsstöđum
  • Fleiri viđburđir
  • HSK met
  • Sögulegur fróđleikur
  • Ársskýrsla HSK


Úrslit hérađsmóta

15.05

Sund, hérađsmót 2025

29.04

Sund, aldursflokkamót 2025

11.04

Blak, hérađsmót stúlkna 2025

11.04

Blak, hérađsmót drengja 2025

13.01

Skák, sveitakeppni HSK

Fleiri úrslit

Nýjar myndir

Formannafundur HSK 2025

Hérađsmótiđ í sundi 2023

Unglingamót HSK í frjálsum inn..

Aldursflokkamót í frjálsum inn..

Fleiri myndir

Mótaskrá HSK

15.07

Frjálsar, hérađsmót fatlađra

15.07

Frjálsar, hérađsmót

logo

Hérađssambandiđ Skarphéđinn

Selinu

Engjavegi 48

800 Selfossi

Sími 482 1189

hsk@hsk.is