Valmynd

  • Stjórn, nefndir og ráð
  • |
  • Aðildarfélög
  • |
  • Lög og reglugerðir
  • |
  • Fundargerðir
  • |
  • Verkefnasjóður
  • |
  • Um HSK
Héraðssambandið Skarphéðinn

 

24. ágúst 2015

13 HSK met sett í Brúarhlaupinu

Brúarhlaup Selfoss var haldið 8. ágúst sl. og voru hvorki meira né minna en 12 HSK met sett þann daginn.

Lára Björk Pétursdóttir hljóp 5 km hlaup á 22;46 mín og setti  HSK met í sex flokkum, en árangur hennar er met  í 13,14, 15, 16-17, 18-19 og 20-22 ára flokki stúlkna.

Ástþór Jón Tryggvason setti þrjú HSK met í 5 km hlaupi.  Hann hljóp á 18;27 mín sem er met í 16-17 ára flokki og einnig í 18-19 og 20-22 ára flokki drengja.

Þorsteinn Magnússon setti HSK met í 5 km hlaupi í flokki 35-39 ára karla, en hann hljóp á 18;33 mín.

Sædís Íva Elíasdóttir bætti HSK metið í 5 km hlaupi í flokki 45-49 ára, en hún hljóp á 31;42 mín.

Þá bættu hjónin Sigmundur Stefánsson og Ingileif Auðunsdóttir HSK met sín í 10 km götuhlaupi í flokki 60- 64 ára.  Sigmundur hljóp á 42;21 mín og Ingileif var á 55;455 mín. Heildarúrslit má sjá á www.hlaup.is. 

Deila

Tilbaka

Viðburðir

  • 24.04.2021 Ársþing Judósambandsins
  • 29.04.2021 Héraðsþing HSK
  • 29.04.2021 Kjörbréf héraðsþings HSK
  • 29.04.2021 Fjöldi fulltrúa á héraðsþingi HSK
  • 29.04.2021 Tillögur frá stjórn HSK
  • 29.04.2021 Tillaga að fjárhagsáætlun HSK 2021
  • Fleiri viðburðir
  • HSK met
  • Sögulegur fróðleikur
  • Ársskýrsla HSK

Úrslit héraðsmóta

18.03

Skák, sveitakeppni

25.08

Golf, héraðsmót fatlaðra

25.06

Sund, héraðsmót 2020

13.06

Bláskógaskokk HSK

27.05

Sund, aldursflokkamót

Fleiri úrslit

Nýjar myndir

Héraðsleikar og aldursflokkamó..

Aldursflokkamót HSK í sundi 20..

Grunnskólamót HSK í glímu 2020

HSK mótin í frjálsum innanhúss..

Fleiri myndir

Mótaskrá HSK

logo

Héraðssambandið Skarphéðinn

Selinu

Engjavegi 48

800 Selfossi

Sími 482 1189

hsk@hsk.is